Arndis Halla - Minningar Lyrics

Lyrics Minningar - Arndis Halla




Þig dreymir þó lýsi yfir degi
Dvelur minning mér í vegi
Augnablik eitt í alveg endalausum flaumi
Leiðar minnar leit þínum höndum
Lífs míns allra helstu böndum
Ég vil bara þig...
Hvað eru minningar
Ó, okkar allra fyrsta augnablik
Það eru minningar
Sem mig leiða
(Ég veit ég elska bara þig)
Ég vil bara þig...
Hvað eru minningar
Ó, okkar allra fyrsta augnablik
Það eru minningar
Sem mig leiða
Ég veit ég elska bara þig
Bara þig
(...)
Hvað eru minningar
Ó, okkar allra fyrsta augnablik
Ég veit ég elska bara þig
Bara þig



Writer(s): Hans Günter Wagener, Sandy Lopicic, Zeljko Lopicic-lepierre



Attention! Feel free to leave feedback.