Lyrics Fagurt Er Í Fjörðum - Björk
Fagurt er í fjörðum
Þá frelsarinn lánar veðrið blítt
Heyið grænt í görðum
Grös og heilagfiskið nýtt
En þegar vetur að oss fer að sveigja
Veit ég enga verri sveit
Um veraldarreit
Menn og dýr þá deyja
Attention! Feel free to leave feedback.