Eivør feat. Björgvin Halldórsson - Dansaðu Vindur Lyrics

Lyrics Dansaðu Vindur - Björgvin Halldórsson , Eivør



Kuldinn hann kemur um jólin
Með kolsvarta skugga.
Krakkarnir kúra í skjóli
Hjá kerti í glugga.
Vindur, dansaðu vindur
Er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
Vindur dansaðu vindur
Vertu á sveimi um kalda jólanótt.
Núna gnístir í snjónum
Um nóttina svörtu.
Nærast af takti og tólum
Titrandi hjörtu.
Óó, Vindur dansaðu vindur
Er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt.
Vindur dansaðu vindur
Vertu á sveimi um kalda jólanótt.
(Aaahhhúúú)
Vindur dansaðu vindur
á vetri börn finna húsaskjól.
Vindur dansaðu vindur
Veturinn færir börnum heilög jól.
Úti fær vindur valda
Voldugum tónum.
Núna nötrar af kulda
Nóttin í snjónum.
Óó Vindur dansaðu vindur
á vetri börn finna húsaskjól.
Vindur dansaðu vindur
Veturinn færir börnum heilög jól.
...
Óóó Vindur dansaðu vindur
Veturinn færir börnum heilög jól.



Writer(s): Nanne Gronvall


Eivør feat. Björgvin Halldórsson - Jólagestir Björgvins: Vinsælustu lögin 1987-2014



Attention! Feel free to leave feedback.