Svala Björgvinsdóttir feat. Björgvin Halldórsson - Fyrir jól Lyrics

Lyrics Fyrir jól - Svala , Björgvin Halldórsson



Fyrir jól fyrir jól förum við á þan
því við þurfum gera svo ótal margt
Lækkar sól, lækkar sól en við látum þó,
Ekkert aftra okkur í því ösla snjó
Fyrir jól fyrir jól, þegar spariféð
ætla kaupa margt fallegt sem ég hef séð
Fallegt dót, jóladót, nokkrar plötur með
Líka skraut til setja á jólatréð
En það borgar sig vera mjög vel búinn
Er við þurfum hrekjast um allan
Eftir ferðina verðum við eflaust lúin,
Fyrir jól, fyrir jól, svona endranær
Niðrí bæ, niðrí bæ, læðist ég í búð
Svolitla stund svo þú getir mig ekki spurt
Alltílaí, alltílaí, því þá ég fer
Til kaupa eitthvað dularfullt handa þér
Fyrir jól fyrir jól, þegar spariféð
ætla kaupa margt fallegt sem ég hef séð
Fallegt dót, jóladót, nokkrar plötur með
Líka skraut til setja á jólatréð
Þegar keypt höfum við dótið allt og tón
Við læðumst inn þegar við förum uppá loft
það er erfitt kaupa inn fyrir jólin
En sem betur fer gerist þett'ekk' oft
Pabbi, Pabbi, ertu koma?
ég er allveg koma, ég er allveg koma
Vertu fljótur við verðum flýta okkur
ég kem, ég kem
Fyrir jól fyrir jól, gaman er það samt
Kaupa gjafir svo hver og einn fær sinn skammt
Fyrir jól fyrir jól flýgur dagurinn
því þarf svo pakka öllu dótinu inn
Fyrir jól fyrir jól, þegar spariféð
ætla kaupa margt fallegt sem ég hef séð
Fallegt dót, jóladót, nokkrar plötur með
Líka skraut til setja á jólatréð
En það borgar sig vera mjög vel búinn
Er við þurfum hrekjast um allan
Eftir ferðina verður við eflaust lúin,
Fyrir jól fyrir jól svona endranær
Fyrir jól fyrir jól þegar allt er hreint
Fyrir jól síðan stund líður alltof seint
Þegar við höfum keypt okkur allt nema tólin
Og við læðumst með það um allan
Stendur tíminn í stað svo blessuð jólin
ætla aldrei koma svo endranær.
Fyrir jól fyrir jól þegar allt er hreint
Fyrir jól síðan stund líður alltof seint



Writer(s): C. Minellona, D. Farina, P. Cassella, Thorsteinn Eggertsson


Svala Björgvinsdóttir feat. Björgvin Halldórsson - Jólagestir Björgvins: Vinsælustu lögin 1987-2014



Attention! Feel free to leave feedback.