Floni - Frá Mér Lyrics

Lyrics Frá Mér - Floni



Hvað viltu frá mér (babe)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (yeah, babe)
Hlakka alla nóttina hjá þér (aye babe)
Hvað viltu frá mér (aye)
Hvað viltu frá mér (babe)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, aye, aye)
Ekkert sem er nóg fyrir þig (já,já, aye, aye)
Hvað viltu frá mér (aye)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (babe)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, aye, aye)
Hvð viltu frá mér (aye)
Hvað viltu frá mér (já)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (babe)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, babe)
Hvað viltu frá mér (aye)
Hvað viltu frá mér
Segist ekki vita meir
alltaf áfram hér
Tilfinning sem ég er með
Út í lífið með þér
Get ekki lofað þér
Þetta sem er hjá mér
Þetta sem var hjá þér
Hún segist ekki vilja meira
Veit ekki hvað ég á segja
Kominn í sama far
Hittumst á sama stað
Skil ekki hvað var
Hún vildi sama hvað
Hvað viltu frá mér (aye)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (aye,aye)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, babe)
Hvað viltu frá mér (aye)
Hvað viltu frá mér (aye)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (aye,aye)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, babe)
Hvað viltu frá mér (aye)
Líða, líða, tíminn er líða
Spurning hvort þið munuð einhvern tíma heyrast á
Hvað viltu frá mér (aye)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (aye, aye)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, babe)
Hvað viltu frá mér (aye)
Hvað viltu frá mér (já)
Ég er búinn gera allt sem þú þráir (aye, aye)
Ég er búinn gefa allt sem ég á (já, aye, aye)
Hvað viltu frá mér (ahh)



Writer(s): Friðrik Jóhann Róbertsson, Logi Pedro Stefánsson, Magnús Jóhann Ragnarsson


Floni - Floni 2
Album Floni 2
date of release
31-01-2019




Attention! Feel free to leave feedback.