Lyrics Spillingardans - Hatari
Spillingardans.
Hvarvetna
alþjóð
dansar
þennan
vals.
Neyslutrans.
Gróðafíkn
og
nautnarfans.
Gróðafíkn
og
nautnarfans.
Kapítalistar
andskotans.
Spillingardans.
Hvaðanæva
– sjö
milljarðar
manns.
Neyslutrans.
Gróðafíkn
og
nautnarfans.
Nýju
föt
fasistans.
Hvar
varst
þú?
Hvert
förum
við
nú,
fyrirmyndarland?
Hvar
var
ég?
Veit
ei
hvaðan
ég
kem
né
hvert
ég
fer.
Hvar
varst
þú?
Hvert
förum
við
nú,
fyrirmyndarland?
Hvar
var
ég?
Veit
ei
hvaðan
ég
kem
né
hvert
ég
fer.
Spillingardans.
Hvarvetna
alþjóð
dansar
þennan
vals.
Neyslutrans.
Alsherjarópíum
aumingjans.
Vökul
hendi
kúgarans.
Nýju
föt
fasistans.
Veldissproti
hégómans.
Gróðafíkn
og
nautnarfans.
Kapítalistar
andskotans.
Attention! Feel free to leave feedback.