Lyrics Lyflat - Kaelan Mikla
Þú
hrekkir
mig
og
blekkir
Drekkir
mér
og
ég
kafna,
það
er
svo
langt
til
næstu
hafna
Og
ég
hef
ekki
löngun
til
að
synda.
Svo
ég
held
áfram
að
binda
mig
við
öldurnar
þar
sem
ég
flýt
og
fylgi
veðrinu.
Nú
er
logn
og
ég
lygni
aftur
Kraftlausum
augum
Sem
að
hanga
yfir
bólgnum
baugum
þar
sem
ég
drekkti
mér
í
gær
í
drykkjum
sem
drepa
Og
leka
svo
niður
í
farveg
dansspora
Sem
stjórnast
af
lauslátum
líflátum.
Attention! Feel free to leave feedback.