Kaelan Mikla - Upphaf Lyrics

Lyrics Upphaf - Kaelan Mikla



Þú finnur ekki lengur mun á ljósi eða dimmu,
þú finnur hjartað kólna og breytast í hrafntinnu.
Nóttin víkur fyrir þér, þú verður nóttin.
Þetta er bæði upphafið og flóttinn.
Því þú dansar rauðan dans,
Og þú drekkir þér í dauða hans.
En svo brennur allt til ösku,
Og þú umturnast í öskur.




Kaelan Mikla - Kaelan Mikla
Album Kaelan Mikla
date of release
05-07-2016




Attention! Feel free to leave feedback.