Mammút - Tungan Lyrics

Lyrics Tungan - Mammút



Passaðu glerunginn minn,
Hann flagnar brátt af.
Bleyttu upp í tungunni minni,
áður en hún þornar.
Því ég hef sungið of lengi án þess segja,
hún hefur umvafið sig
Inn í mig og ég finn ekkert annað.



Writer(s): Alexandra Baldursdottir, Andri Bjartur Jakobsson, Arnar Petursson, Katrina Mogensen, Vilborg Asa Dyradottir


Mammút - Komdu Til Mín Svarta Systir
Album Komdu Til Mín Svarta Systir
date of release
25-10-2013




Attention! Feel free to leave feedback.