Mammút - Salt Lyrics

Lyrics Salt - Mammút



Límdu mig við þennan bekk hér
Lofaðu hyndra leið mína heim
Sjáðu svarta byrgið það bráðnar
mínir fætur þeir brenna
Saman við stökkvum skærgulu ljósin
loks ég get drepið tímann
Ooohhooohh
Á herðum mér nóttin hún malar
Lofar myrkrið þeyti mínar þrár, þrár.
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn úhúhúhúhúh ohhh
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn úhúhúhúhúh ohhh
Þráin hún þrútnar og dimman þig gleypir
hvílubrögðum ég beyti
Heiðskæra birtan heggur okkur í bakið
Hún endurtók mig til baka, til baka
Ooohhhooohhhh
Segðu sólinni setjast aftur
Og bjóddu næturhjörðinni inn, iiinn...
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn úhúhúhúhúh ohhh
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn úhúhúhúhúh ohhh
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn
Stráðu á mig salti
Sjáðu heiminn



Writer(s): Christopher Dolan, Lance Ferguson


Mammút - River's End
Album River's End
date of release
02-06-2015




Attention! Feel free to leave feedback.