Mannakorn - Reyndu aftur Lyrics

Lyrics Reyndu aftur - Mannakorn




Þú reyndir allt,
Til þess ræða við mig.
Í gegnum tíðina
ég hlustaði ekki á þig,
ég gekk áfram minn veg,
Niður til heljar hér um bil
Reyndu aftur,
ég bæði og veit og skil.
hvert sem er,
Skal ég fylgja þér.
Yfir Esjuna
Til tunglsins, trúðu mér
Ég gekk minn breiða veg,
Niður til heljar hér um bil.
Reyndu aftur, ég bæði og veit og skil.
hvert sem er,
Skal ég fylgja þér.
Yfir Esjuna
Til tunglsins, trúðu mér
Ég gekk minn breiða veg,
Niður til heljar hér um bil.
Reyndu aftur, ég bæði og veit.
Reyndu aftur, ég bæði og veit,
Reyndu aftur, ég bæði og veit og skil.




Mannakorn - Tíminn líður hratt
Album Tíminn líður hratt
date of release
01-01-2015

1 Einbúinn
2 Róninn
3 Sjómannavísa
4 Ó, þú
5 Gamli góði vinur
6 Ef Þú Ert Mér Hjá
7 Reyndu aftur
8 Sölvi Helgason
9 Gamli skólinn
10 Einhvers staðar einhvern tímann aftur
11 Það Er Komið Sumar
12 Óralangt Í Burtu
13 Samferða
14 Fínn dagur
15 Línudans
16 Lifði og dó í Reykjavík
17 Ég elska þig enn
18 Elska þig
19 Þegar blúsinn hellist yfir
20 Sumar hvern einasta dag
21 Braggablús
22 Garún
23 Ræfilskvæði
24 Blús í G
25 Lilla Jóns
26 Óbyggðirnar kalla
27 Ómissandi fólk
28 Kóngur einn dag
29 Jesús Kristur og ég
30 Hudson Bay
31 Addi amfetamín
32 Satan er til
33 Kiddi Kadilakk
34 Brim
35 Of Seint Að Iðrast Eftir Dauðann
36 Á úthafsins öldum
37 Daglega fer mér fram
38 Kallinn er kominn í land
39 Vals No. 1
40 Núna
41 Ó Þú
42 Samferða
43 Hvað um mig og þig
44 Sönn ást
45 Það er svo skrítið
46 Draumaprinsinn
47 Vegurinn heim
48 Ég Er Á Leiðinni
49 Þjóðvegurinn
50 Upp í sveit
51 Viltu Dansa?
52 Þorparinn
53 Gleðibankinn
54 Braggablús
55 Gekk ég upp á hólinn
56 Konur
57 Sigling
58 Komu engin skip í dag
59 Ég Veit




Attention! Feel free to leave feedback.