Maus - Báturinn Minn Lekur Lyrics

Lyrics Báturinn Minn Lekur - Maus



Mig vantar bát til ferja mig á næsta stað,
Til losna við hvernig skerið sekkur með árunum,
Og hvernig vonir fjara út með hárunum.
Mig vantar bát,
Meira en nokkru sinni fyrr...
Og ég veit hann sekkur en ég vil þú byggir hann hvort sem er,
ég veit það hafið mun kyngja mér, byggðu hann hvort sem er.
ég veit hann sekkur en ég vil þú byggir hann hvort sem er,
ég veit það hafið mun kyngja mér heilum.
En ég er ennþá hér,
á aðgerðarleysisströnd,
Og ég fylgist með hvernig brimið skellur á klettana,
Munnvatn skrímslisins melta fæðuna.
Og mig vantar bát,
Meira en nokkru sinni fyrr...
Og ég veit hann sekkur en ég vil þú byggir hann hvort sem er,
ég veit það hafið mun kyngja mér, byggðu hann hvort sem er.
ég veit hann sekkur en ég vil þú byggir hann hvort sem er,
ég veit það hafið mun kyngja mér, byggðu hann hvort sem er.
En þessi sekúndubrot sem ég flýt, er ég í fyrsta sinn á leiðinni heim.
Stálsleginn af stolti, sem sekkur með mér botni,
Hey þetta er allan veginn glænýtt umhverfi...
En hvernig get ég fundið það sem er ekki á staðnum?
ég er niðurbundinn þegar ég er ekki á rétta staðnum
Sem er hér hjá mér, en aldrei á sama staðnum.
Hvernig get ég fundið mig?



Writer(s): maus


Maus - Í Þessi Sekúndubrot Sem Ég Flýt
Album Í Þessi Sekúndubrot Sem Ég Flýt
date of release
26-11-2015




Attention! Feel free to leave feedback.