Páll Óskar - Ljúfa líf Lyrics

Lyrics Ljúfa líf - Páll Óskar



Paradís, á Paris, seint um kvöld,
Fólk á ferð og ljósamergðin þúsundföld.
Þar ég bíð, heit og hlý eftir þér.
Lítill fugl mun hvísla þér hvar ég er;
Fjarri glys og glaum...
Ljúfa líf, ljúfa líf,
Burt á vængjum ég svíf.
Ljúfa líf, ljúfa líf
Burt á vængjum svíf.
Komdu nú, því þú, finnur mig,
þá ég geri, hvað sem er allt fyrir þig.
Amoureux, trés heureux; passionné.
Toi et moi coquette ce soir en Saint Germain.
Loin de tour les jour...
Loin des plaisir de monde...
Loin de tour les jour...
Ljúfa líf, ljúfa líf...
Burt á ferð og flug.
Þar ég bíð, heit og hlý eftir þér.
Lítill fugl mun hvísla þér hvar ég er;
Komdu nú, því ef þú, finnur mig,
þá ég geri, hvað sem er allt fyrir þig.
Fjarri glys og glaum...
Ljúfa líf, ljúfa líf
Loin des plaisir de monde
Ljúfa líf, ljúfa líf
Loin de tour les jour
Ljúfa líf, ljúfa líf
Burt á vængjum ég svíf.
Ljúfa líf, ljúfa líf
Burt á vængjum svíf.



Writer(s): gunnar thordarson


Páll Óskar - Stuð
Album Stuð
date of release
02-10-2006



Attention! Feel free to leave feedback.