Lyrics Ljúfa líf - Páll Óskar
Paradís,
á
Paris,
seint
um
kvöld,
Fólk
á
ferð
og
ljósamergðin
þúsundföld.
Þar
ég
bíð,
heit
og
hlý
eftir
þér.
Lítill
fugl
mun
hvísla
að
þér
hvar
ég
er;
Fjarri
glys
og
glaum...
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf,
Burt
á
vængjum
ég
svíf.
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf
Burt
á
vængjum
svíf.
Komdu
nú,
því
að
þú,
finnur
mig,
þá
ég
geri,
hvað
sem
er
– allt
fyrir
þig.
Amoureux,
trés
heureux;
passionné.
Toi
et
moi
coquette
ce
soir
en
Saint
Germain.
Loin
de
tour
les
jour...
Loin
des
plaisir
de
monde...
Loin
de
tour
les
jour...
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf...
Burt
á
ferð
og
flug.
Þar
ég
bíð,
heit
og
hlý
eftir
þér.
Lítill
fugl
mun
hvísla
að
þér
hvar
ég
er;
Komdu
nú,
því
ef
þú,
finnur
mig,
þá
ég
geri,
hvað
sem
er
– allt
fyrir
þig.
Fjarri
glys
og
glaum...
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf
Loin
des
plaisir
de
monde
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf
Loin
de
tour
les
jour
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf
Burt
á
vængjum
ég
svíf.
Ljúfa
líf,
ljúfa
líf
Burt
á
vængjum
svíf.
1 TF-Stuð
2 Stanslaust stuð
3 Er Þetta Ást?
4 Partýdýr
5 Meira partý
6 Leitin Að Prófessornum
7 Sama Hvar Þú Ert
8 Mmm
9 Ljúfa líf
Attention! Feel free to leave feedback.