Lyrics Svanur - Rökkurró
Hún
sat
ein
við
vatnið
Og
söng
til
hans
Ljúfsára
söngva
Uns
hann
birtist
Svanur
svanur
segðu
mér
Hvert
siglir
þú
er
sólin
fer?
Svanur
svanur
segðu
mér
Hvert
siglir
þú
er
sólin
fer?
Hvar
sem
hann
skildi
sín
En
aldrei
fékk
hún
svör
Lífið
hinum
megin
Ef
þekkti
betri
heim
Svanur
svanur
gefðu
mér
Frelsið
til
að
fylgja
þér
Og
svanur
svanur
gefðu
mér
Frelsið
til
að
fylgja
þér
1 Í Annan Heim
2 Sólin Mun Skína
3 Skuggamyndir
4 Augun Opnast
5 Sjónarspil
6 Fjall
7 Hugurinn Flögrar
8 Svanur
Attention! Feel free to leave feedback.