Samaris - Ég vildi fegin verða (radio edit) Lyrics

Lyrics Ég vildi fegin verða (radio edit) - Samaris



Ég vildi feginn verða ljósum degi,
En vera stundum myrk og þögul nótt;
En vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
Uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða ljósum degi,
En vera stundum myrk og þögul nótt,
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
Og o′ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða ljósum degi,
En vera stundum myrk og þögul nótt,
En vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
Uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða ljósum degi,
En vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
Og o'ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða ljósum degi,
En vera stundum myrk og þögul nótt,
En vera stundum myrk.



Writer(s): Trad, Akadottir Jofridur, Steinthorsson Thordur Kari


Samaris - Ég vildi fegin verða
Album Ég vildi fegin verða
date of release
28-04-2014




Attention! Feel free to leave feedback.