Lyrics Valhöll (Live) (Bonus Track) - Skálmöld
Hetja
er
fallin,
höndin
sár,
Höfuðið
klofið
að
strjúpa.
Gróa
þar
síðan
Baldursbrár,
Berjalyng
kroppar
rjúpa.
Valkyrjur
sækja
vígamenn,
Völlurinn
ataður
blóði.
Einherja
mun
þig
Óðinn
senn
útnefna,
vinurinn
góði.
Hafinn
á
loft
og
traust
er
tak,
Tekinn
án
nokkurra
refja.
Vergmálar
víða
vopnaskak,
Við
megum
alls
ekki
tefja.
Sannað
sig
núna
hefur
hann,
Hetja
og
örlagavaldur.
Kveðjum
við
þennan
mæta
mann,
Maðurinn
sá
heitir
Baldur.
Valkyrjur
nú
valinn
kanna,
Velja
menn
til
stórræðanna.
Okkar
þannig
Bifröst
bíður,
Baldur
hafri
Þórs
upp
ríður.
Yfir
sjáum
heiðna
hrafna,
Huginn,
Muninn
visku
safna.
Heimdallur
mun
hliðin
opna,
Höldum
inn
og
beint
til
vopna.
Einherjar
um
völlinn
vaða,
Valhöll,
staður
allra
staða.
Miðgarður
kveður,
magnlaus
þá
Mókaður
um
ég
svamla.
Núna
ég
horfi
niður
á
Nautin
við
bæinn
minn
gamla.
Bærist
þar
líf
við
Bæjartjörn,
Balinn
er
umvafinn
lyngi.
Leika
sér
þarna
lítil
börn,
Lífið,
það
gengur
í
hringi.
Að
okkur
nú
goðin
gæta,
Glaðir
skulum
kverkar
væta.
Mært
hvern
annan
mætir
getum,
Mjöðinn
drekkum
kjötið
etum.
Báðir
tveir,
jarl
Gunnar,
Grímur,
Glösin
tæma,
kveða
rímur.
Búnir
undir
ragnarökin,
Rekum
sverðin
út
um
bökin.
Sárin
gróa,
sorgir
bakka,
Sálin
heil,
ég
Óðni
þakka.
Attention! Feel free to leave feedback.