Svavar Knútur - Vetrarsól Lyrics

Lyrics Vetrarsól - Svavar Knútur



Allt sem er, brennur, fer
Undan heimsins hörkuéljum
Gæðir sér gammager
Á hjörtum manna í slíkum heljum
En eina veit ég vetrarsól
Sem veitir sálu minni skjól
Án þín er allt sem gler
Og framtíðin í kuldabáli
Segðu mér hvernig þér
Hugnast hitta mig máli
Þá myndi birta í hellinn minn
Skína æ svo fögur inn
Eina mey langar grey
finna umfaðmandi arma
Þó mín fley framar ei
Sigli, aldrei mun það harma
Því mun birta í hellinn minn
Skína æ svo fögur inn



Writer(s): Svavar Knutur Kristinsson


Svavar Knútur - Ölduslóð (Way of Waves)
Album Ölduslóð (Way of Waves)
date of release
29-08-2012




Attention! Feel free to leave feedback.