Trúbrot - Ég Veit Að Þú Kemur Lyrics

Lyrics Ég Veit Að Þú Kemur - Trúbrot



Ég vil þú komir
Ég vil þú komir hérna og hitir mér
Ég vil sjáir
Ég vil þú sjáir hvers virði það er
vera til, finna til
Mér er kalt svo leyf mér finna yl
Hey, komdu aðeins nær mér
Færðu þig ekki fjær
Við skulum kynda bál hér
Þá kemur hver og sér það er eldur hér
Ég vil þú skiljir.
Ég vil þú skiljir hvað ég á við
Ég vona þú viljir
Lofa mér hita þér
því ég vil vera til
Vera til í heiminn sem ég vil
Hey, komdu aðeins nær mér
Færðu þig ekki fjær
Við skulum kynda bál hér
Þá kemur hver og sér það er eldur hér
Hey, komdu aðeins nær mér
Færðu þig ekki fjær
Við skulum kynda bál hér
Þá kemur hver og sér það er eldur hér



Writer(s): Gunnar Thordarson, Gudmundur Runar Juliusson


Trúbrot - Brot Af Því Besta
Album Brot Af Því Besta
date of release
18-11-2015




Attention! Feel free to leave feedback.