Ásgeir - Glæður - translation of the lyrics into English

Lyrics and translation Ásgeir - Glæður




Glæður
Joy
Heita lífsins loga
Fire of life's flame
Leggur yfir fjöllin dimm og grá
Lies across the dim and grey mountains
Spenna skýjaboga
Stretching the rainbow
Sveipaða í ævaforna þrá
Swathed in ancient longing
Í þögninni þú bíður eftir vori
In the silence you await the spring
Og brennur þögull inn í nýjan dag
And silently burn into a new day
Bjartar glæður brjóta leið
Bright joys break a path
Úr brúnum tindanna
From the eyebrows of the peaks
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Flowing through cold limbs and foggy brain
Er gekkstu um sem barn
As you walked as a child
Veistu elsku vinur
You know, dear friend
Veröldin er bæði björt og hlý
The world is both bright and warm
Er klettaborgin hrynur
When the rock city collapses
Hamingjan mun finna þig á
Happiness will find you anew
Í þögninni þú biður eftir vori
In the silence you await the spring
Og brennur þögull inn í nýjan dag
And silently burn into a new day
Bjartar glæður brjóta leið
Bright joys break a path
Úr brúnum tindanna
From the eyebrows of the peaks
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Flowing through cold limbs and foggy brain
Er gekkstu um sem barn
As you walked as a child





Writer(s): Gudmundur Jonsson, Asgeir Einarsson, Julius Robertsson


Attention! Feel free to leave feedback.