Ásgeir - Sátt Lyrics

Lyrics Sátt - Ásgeir




Ríkti einlæg ást
Í andanum mínum
Annað ólíkt sást
Í augunum þínum
Sorgin mín er sár
Og söknuður djúpur
Bros um þínar brár
Var blekkingar hjúpur
Samt ég vil sátt og frið
Sár og tár - dokið við
Því minning þín
Svo máttug skín
Sorgin mín er sár
Og söknuður djúpur
Bros um þínar brár
Var blekkingar hjúpur
Samt ég vil sátt og frið
Sár og tár - dokið við
Því minning þín
Svo máttug skín





Attention! Feel free to leave feedback.