Ásgeir - Hringsól Lyrics

Lyrics Hringsól - Ásgeir



Þegar allt hér um kring virðist aflagað mér sækir skuggaher
Verma minningar vonglaðar
Hjartastað þegar ég veit ekki neitt hver ég er
Ég vil liggja í leiftri stjarnanna leika í
Mosanum um skeið nota ljóma norðurljósanna
Til lýsa okkar leið
Undir niðri nagar í hengla
Niður allt sem mér er fallið í skaut
Er í mannaheimum pláss fyrir engla sem hringsóla á eilífðarbraut
Þú varst minn eldmóður og óskaskrín einnig sólargeisli um nótt
En hún er veik, hún er veik elsku vonin mín góðir vættir sofa rótt
Undir niðri nagar í hengla
Niður allt sem mér er fallið í skaut
Er í mannaheimum pláss fyrir engla sem hringsóla á eilífðarbraut



Writer(s): Gudmundur Jonsson, Nils Tornqvist, Asgeir Einarsson, Pontus Winnberg, Julius Robertsson, Petter Winnberg


Ásgeir - Sátt
Album Sátt
date of release
07-02-2020




Attention! Feel free to leave feedback.