Ólöf Arnalds - Innundir Skinni Lyrics

Lyrics Innundir Skinni - Ólöf Arnalds



Littu á, eitthivað varð til
Innudir skinni.
Vex þar og dafnar í skjóli.
Við erum á réttu róli
Ég læt mér fátt um finnast.
Við eigum eftir kynnast.
Samt finnst mér eins og ég þekki
það þó ég þekki það ekki.
það býður þess líta ljós
Og lýsa upp veröld mína.
Og mitt í henni stendur þú
Með opinn faðminn í trú



Writer(s): Olof Arnalds


Ólöf Arnalds - Innundir Skinni
Album Innundir Skinni
date of release
28-06-2010




Attention! Feel free to leave feedback.