Maus - Dramafíkill paroles de chanson

paroles de chanson Dramafíkill - Maus



það byrjar með ákvörðun,
Svo kemur afsökun,
Loks kemur sparkið í andlitið á þér.
það átti ekki enda svona,
þú leyfðir þér samt vona,
í gegnum traust hennar,
Eins og byssukúla í kristal.
En enginn hér,
Til sýna þér,
Hvert best snúa sér,
Til finna áttina heim.
Og sem fíkill á dramatík,
Sekkur aftur ofan í
Einn bita í viðbót,
Svo þagar þú þig upp úr því.
það sem er enn óbrotið brakar í,
Veltist um og endar í örmunum á þeim
Sem skemmir það svo.
En enginn hér,
Til sýna þér,
Hvert best snúa sér,
Til finna áttina heim.
En enginn hér,
Til sýna þér,
Hvert best snúa sér,
Til finna áttina heim.
Og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.
Ef stafrófið væri lengra,
Myndi meining orðanna dýpka?
þú laugst aldrei henni,
þú sagðir bara ósatt.
Og hvernig hún bregst við
Er háð því hve langt orðin náðu inn,
þau skiptu um skinn,
Og unnu hana yfir aftur.
En enginn hér,
Til sýna þér,
Hvert best snúa sér,
Til finna áttina heim.
En enginn hér,
Til sýna þér,
Hvert best snúa sér,
Til finna áttina heim.
Og þú veist því grynnra sem þú ferð inn,
því lengri verður ferðinn.
því grynnra sem þú ferð inn.



Writer(s): maus


Maus - Í Þessi Sekúndubrot Sem Ég Flýt
Album Í Þessi Sekúndubrot Sem Ég Flýt
date de sortie
26-11-2015




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.