Ragga Gröndal - Vísur Vatnsenda-Rósu paroles de chanson

paroles de chanson Vísur Vatnsenda-Rósu - Ragnheiður Gröndal



Augað mitt og augað þitt,
Og þá fögru steina
Mitt er þitt og þitt er mitt,
þú veizt, hvað eg meina.
Langt er síðan eg hann,
Sannlega fríður var hann,
Allt, sem prýða mátti einn mann,
Mest af lýðum bar hann.
Þig eg trega manna mest
Mædd af tára flóði,
ó, við hefðum aldrei sést,
Elsku vinurinn góði.



Writer(s): Petur Jonsson, Bergur Thorisson, Rosa Gudmundsdottir


Ragga Gröndal - Þjóðlög
Album Þjóðlög
date de sortie
11-04-2006




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.