Ragga Gröndal - Gef Að Stjörnurnar Skíni paroles de chanson

paroles de chanson Gef Að Stjörnurnar Skíni - Ragnheiður Gröndal



Gef stjörnurnar skíni, svo aldrei ég týni
því sem geymi í hjarta mér enn.
Gef stjörnurnar skíni, svo aldrei ég týni
því sem geymi í hjarta mér enn.
Mitt ljós, mitt fegurst augnayndi,
Gef örlög okkur saman bindi.
Eftir regnið springi út blóm,
því án þín virðist veröldin tóm.
Í þér hef ég fundið hinn fegursta hljóm.
Og ef vegur minn liggur til veraldar enda
Veit ég hjarta mitt kallar á þig.
Já, ef vegur minn liggur til veraldar enda
Veit ég hjartað það kallar á þig
Á þig, mitt fegurst augnayndi,
Gef örlög okkur saman bindi.
Eftir regnið springi út blóm,
því án þín virðist veröld mín tóm.
Í þér hef ég fundið hinn fegursta hljóm.



Writer(s): Traditional, Ragnheidur Grondal


Ragga Gröndal - Þjóðlög
Album Þjóðlög
date de sortie
11-04-2006




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.