Páll Óskar - Taumlaus Transi текст песни

Текст песни Taumlaus Transi - Páll Óskar



Ævinlega,
þið rákust
á tryggan ráðsmann minn.
Hann er svo styggur þessi gikkur
því í staðinn fyrir ykkur
Vildi hann hitta stuðmanninn.
Hlaupið ekki í hnút,
þótt ég líti svona út,
Bókin er oft betri en spjöldin.
Mín karlmennska dvín,
Meðan dagsljósið skín,
En ég er þrælgóður elskhugi á kvöldin.
Ég er töff og taumlaus transi,
Frá kynfráu
Transylvaníu.
Leyf mér bjóða ykkur inn
Og kannski tónlist um sinn.
Þið virðist bæði geðþekk og glaðlynd.
ef þið viljið það sjónrænt
En ekki of siðrænt.
Gætum við litið á gamla Steve Reeves mynd.
Það var gott hitta á þig hér.
Gætum við fengið hringja hjá þér?
Í skyndi ef þér væri sama.
Það verður örstutt,
Svo förum við burt,
Við viljum síst verða til ama.
Svo dekkið þitt sprakk
Og þú átt engan tjakk
En greyin mín, ekki þennan flýti.
Því gott miðnæturblót
Er meinanna bót
Og ég sendi ykkur vélsmið úr víti.
Ég er töff og taumlaus transi,
Frá kynfráu
Transylvaníu.
Þið gætuð gist hér í nótt
Og gert eitthvað ljótt
Og séð þráhyggjuverk mitt í þróun.
Ég er búa til karlmann,
Bæði stóran og stæltan,
Sem kynni vera mér fróun.
Ég er töff og þröngur transi,
Frá kynfráu
Transylvaníu.
Ég er töff og taumlaus transi,
Frá kynfráu
Transylvaníu.
Sjáum hvað tilraunastofan
Geymir hér fyrir ofan.
Þennan tilhlökkunartitring ég þekki.
Nema rigning og rok
Séu svona þungbært ok,
þá afnem ég okið en einkennin ekki.



Авторы: Richard O'brien


Páll Óskar - Silfursafnið
Альбом Silfursafnið

1 TF-Stuð
2 Partídýr
3 Ljúfa líf
4 Bundinn fastur
5 Minn hinsti dans
6 Horfðu á mig
7 Stanslaust stuð
8 Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt
9 No one to Love
10 Deep Inside - Remix
11 Allt fyrir ástina
12 International
13 Er Þetta Ást?
14 Þú komst við hjartað í mér
15 Betra líf
16 Ég er eins og ég er
17 Sama Hvar Þú Ert
18 Ástin dugir
19 Ást við fyrstu sýn
20 Yndislegt líf
21 Negro José
22 Cuanto Le Gusta
23 Up Up and Away
24 Barbarella
25 Taumlaus Transi
26 Nú Held Ég Heim
27 Ó, Hvílíkt Frelsi
28 Sjáumst aftur
29 Anyone who had a Heart
30 Söngur Heródesar
31 Ræ ég við róður minn
32 Lose Again
33 The look of Love
34 Ensk Manvísa Frá 14. Öld
35 Eins og er
36 Nótt
37 Lilja
38 Þeim vörum sem ég kyssti
39 Með bæninni kemur ljósið
40 Næturljóð
41 A Spaceman Came Travelling
42 Góða nótt




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.