Þursaflokkurinn - Vill Einhver Elska...? текст песни

Текст песни Vill Einhver Elska...? - Þursaflokkurinn




:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem hefur atvinnu?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er reglusamur
Og er í stúku?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Hann á íbúð og bíl?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er fráskilinn
Og safnar þjóðbúningadúkkum.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Svar óskast sent
Merkt einkamál.
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans um lítið afdrep
Í sólarkytru einhvers annars?
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.



Авторы: Egill ólafsson


Þursaflokkurinn - Örlög mín
Альбом Örlög mín
дата релиза
26-11-2013





Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.