Eymar - Augnablik Songtexte

Songtexte Augnablik - Eymar




Dagarnir standa í stað
Þeir eru alltof langir
Tilgangslausir veit ekki hvað
Og þegar kvöldið kemur
Það lætur mér líða svo vel
Það lætur mér líða svo vel
Svo vel
Svo vel
Svo vel
Svo vel
Og þegar myrkrið kemur
Mun ég eiga augnablik með þér
Og þegar nóttin kemur mun ég eiga
Augnablik með þér
Augnablik
Með þér
Dagarnir styttast hér
Þeir eru alltof fáir
Hamingjan hún er hjá mér
Og þegar kvöldið kemur
Það lætur mér líða svo vel
Það lætur mér líða svo vel
Svo vel
Svo vel
Svo vel
Svo vel
Og þegar myrkrið kemur
Mun ég eiga augnablik með þér
Og þegar nóttin kemur mun ég eiga
Augnablik með þér
Augnablik
Með þér
Augnablik með þér
Augnablik
Með þér



Autor(en): Eymar Gislason, Harpa Dis Magnusdottir



Attention! Feel free to leave feedback.
//}