Eymar - Þú hringir í mig Songtexte

Songtexte Þú hringir í mig - Eymar




En
Hvernig get ég
Verið einn aftur
Bara ég
Hér
Liggur á móti mér
Allskyns áhyggjur
Bara ég
Þú hringir í mig
Segir mér koma heim
Og ég finn
Ég finn ég er mikilvægur
Segi þér leyndarmál
Segir mér líka frá
Hlutum sem er ekkert nema
Lygar og ég
Þú munt tala um morgundag
Og drauma
Og drauma
Hey
Segir mér leyndarmál
Segir bara smá
Talar um alla þína drauma
Og ég
Og ég segi þér allt verði
Bara allt í lagi
Og ég segi þér allt verði
Bara allt í lagi
Og ég segi
Draumar þínir rætast í kvöld
Ef þú vilt það
Draumar þínir rætast í kvöld
Ef þú vilt það
Þú getur sagt henni þetta verði
Allt í lagi
Þú getur sagt henni þetta verði
Allt í lagi
Ef þú vilt það
En
Hvernig á ég
Vera einn aftur
Bara ég
Þú hringir í mig
Segir mér koma heim
Og ég finn
Ég finn ég er mikilvægur
Segi þér leyndarmál
Segir mér líka frá
Hlutum sem er ekkert nema
Lygar og ég
Þú munt tala um morgundag
Og drauma
Og drauma
Hey
Segir mér leyndarmál
Segir bara smá
Talar um alla þína drauma
Og ég
Og ég segi þér allt verði
Bara allt í lagi
Og ég segi þér allt verði
Bara allt í lagi
Og ég segi
Draumar þínir rætast í kvöld
Ef þú vilt það
Draumar þínir rætast í kvöld
Ef þú vilt það
Þú getur sagt henni þetta verði
Allt í lagi
Þú getur sagt henni þetta verði
Allt í lagi
Ef þú vilt það
En
Hvernig get ég
Verið einn aftur
Bara ég



Autor(en): Harpa Magnúsdóttir, Eymar Gislason



Attention! Feel free to leave feedback.
//}