Eymar - Held ekki Songtexte

Songtexte Held ekki - Eymar




Líf mitt er eins og draumur
Þegar hún horfir á mig
Hún lætur mig líða
Eins og alheimurinn
Þegar stressið virðist ætla
yfirtaka mig
Nóg horfa á hana
Og hún gefur mér frið
Hennar hjarta
Er eitthvað sem ég
Á ekki skilið
Ekkert vantar
Er þetta draumur
Er ég sofandi
Vil ekki vakna
Frá þessu lífi
Vil ekki vakna
Frá þessum draumi
Var eitthvað sem
Ég gerði
Á ég þetta skilið
Held ekki
Höfum átt marga
Mánudaga saman
Alltaf hatað þennan dag
En er næstum gaman
Útileiga
Sumarbústaður og langar nætur
Vil ekki vakna frá þessu
Ferðalagi og fara á fætur
Hennar hjarta
Er eitthvað sem ég
Á ekki skilið
Ekkert vantar
Er þetta draumur
Er ég sofandi
Vil ekki vakna
Frá þessu lífi
Vil ekki vakna
Frá þessum draumi
Var eitthvað sem
Ég gerði
Á ég þetta skilið
Held ekki
Vil ekki vakna
Frá þessu lífi
Vil ekki vakna
Frá þessum draumi
Var eitthvað sem
Ég gerði
Á ég þetta skilið
Held ekki



Autor(en): Eymar Gislason



Attention! Feel free to leave feedback.