Svavar Knútur - Refur Songtexte

Songtexte Refur - Svavar Knútur




færir rökkrið frið og
Og feimin lúrir sól í sjó
Í hálsakoti er hósíló
Þar leggur lítið refaskinn
Leið sína brátt í draumheiminn
kveður sólin kjarr og lyng
Og kyssir lítinn ljósvíking
Heldur svo áfram næsta hring
Þá eftir liggur anginn minn
Og arkar senn í draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér
sólin sleikir morgunsár
Með sælubrosi knýr á brár
Og stráin þerra daggartár
Þá rumskar litli Refurinn
Og rekur aftur draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér



Autor(en): Svavar Knútur Kristinsson


Attention! Feel free to leave feedback.