Auður - Siðblindur Lyrics

Lyrics Siðblindur - Auður



Þú kallar mig siðblindan
Ég segist ekkert vita um það
Ég hef enga stjórn á sjálfum mér
Ég veit ekkert hver ég er
Ég er svo hræddur um hitta þig
Ég er svo hræddur um hitta þig
Við búum á of liltlu landi
Ég reyni gleyma því ég er siðblindur
Siðblindur, siðblindur
Þér finnst ég vera siðblindur, siðblindur
Ég skoða minn innri minn
Ég reyni tala við hann
Hvernig get ég verið einmanna
Þegar ég varla þekki hann
Ég er svo hræddur um hitta þig
Ég er svo hræddur um hitta þig
Við búum á of liltlu landi
Ég reyni gleyma því ég er siðblindur
Siðblindur
Segir ég siðblindur, siðblindur
Þér finnst eins og ég siðblindur, siðblindur
Þér finnst ég vera siðblindur, siðblindur
Henni finnst ég siðblindur
Finnst ég kaldur
Og ég læt mig hverfa
Töframaður, púff, galdur
Ég er tengja við þetta allt
En ég er mara unglingur með alltof háan aldur
Siðblindur, siðblindur
Segir ég siðblindur, siðblindur
Henni finnst ég vera siðblindur, siðblindur
Siðblindur, siðblindur



Writer(s): Audunn Luthersson, Magnus Johann Ragnarsson


Auður - Afsakanir
Album Afsakanir
date of release
02-11-2018




Attention! Feel free to leave feedback.