Auður feat. GDRN - Manískur Lyrics

Lyrics Manískur - Auður , GDRN



Kæra manía elskar eða hatar mig
Kæra satíva skemmir eða bætir mig
Veikur, geðdeild
Smeikur, aleinn
Glerbrot, freðinn
Taktlaus, efins
Svefnlyf, eitur
Heilinn, springur
Haglél, anda
Vaki, draumar
Heimurinn snýst svo hratt
Mig skortir þyngdarafl
Skýst upp á ljóshraða
En reyni standa í fæturnar
Heimurinn snýst of hratt
Mig skortir þyngdarafl
Flýg upp á ljóshraða
En reyni standa í fæturnar
Þungu strákarnir leitandi af hvítri lygi
Englar alheimsins svífandi um á reykskýi
Veikur, geðdeild
Smeikur, aleinn
Glerbrot, freðinn
Taktlaus, efins
Svefnlyf, eytur
Heilinn, spryngur
Haglél, anda
Vaki, draumar
Heimurinn snýst of hratt
Mig skortir þyngdarafl
Skýst upp á ljóshraða
En reyni standa í fæturnar
Heimurinn snýst of hratt
Mig skortir þyngdarafl
Skýst upp á ljóshraða
En reyni standa í fæturnar
Flýg, flýg, flýg eins og geimþota aaa
Gegnum ský, ský, ský, leið til heimsendar
Allir elska grímuna
Þar til hún kemur af
Svíf, svíf, svíf, ekkert þyngdarafl
Líf, líf, líf, reyni lifa af
Einkenni af geðveiki
Hringbrautin lemja mig



Writer(s): Audunn Luthersson, Gudrun Yr Eyfjoerd Johannesdottir


Auður feat. GDRN - Afsakanir
Album Afsakanir
date of release
02-11-2018



Attention! Feel free to leave feedback.