Bubbi Morthens - Þegar Tíminn Er Liðinn Lyrics

Lyrics Þegar Tíminn Er Liðinn - Bubbi Morthens



Ég er búinn vera hér í átján ár.
Allt hefur sitt upphaf og endi.
Dýrmætt er lífið og litur augnanna var blár.
Í dauðann manninn ég sendi
í dauðann manninn ég sendi.
Fyrstu þrjú árin gerðist ekki neitt.
Ég lokaði mig dofinn bara inni.
Tíminn hann leið ekki og ég gat engu breytt
Og ég veit dauðinn hefur fullkomið minni
ég veit dauðinn hefur fullkomið minni.
Á morgun, á morgun opna þeir upp á gátt
Opna, stóru hliðin.
Ég er hræddur við lífið og í hvaða helvítis átt.
Gengur maður þegar tíminn hér er liðinn.
Gengur maður þegar tíminn hér er liðinn.
Steypa hellur, lyfta lóðum er
það sem menn hér inni eru gera.
Og vaka um nætur hvísla ástin hvar ert þú?
Harka af sér og bryðja stera.
Harka af sér og bryðja stera.
Aldrei sýna ótta, ávallt vera kúl.
Alveg sama á hverju sem gengur.
Þó ginið opið og lyktin úr því fúl
Skaltu muna þú ert ekki lítill lengur
Skaltu muna þú ert ekki lítill drengur.
Á morgun, á morgun opna upp á gátt
Opna grænu hliðin.
Ég er hræddur Ó, segðu mér í hvaða átt
Gengur maður þegar tíminn hér er liðinn
Gengur maður þegar tíminn hér er liðinn.
Ég hef séð menn koma kolaða inn
Eftir keyrslu dauðans á femma.
Stöff sem dræpi ljón ef það tæki það inn
Ég hef séð dauðann í klefa lífið hremma
ég hef séð dauðann í klefa lífið hremma.
Öll árin hef ég óttast óttast það eitt
Koma út í heim sem ég þekki ekki.
Ég er fullur af sekt og ég get engu breytt
Og hver dagur færir mér nýja hlekki
Og hver dagur færir mér nýja hlekki.
Á í dag, í dag opna þeir upp á gátt.
Opna Litla Hrauns hliðin.
Hvert á ég fara, og í hvaða helvítis átt
þegar tíminn hér inni er liðinn
þegar tími minn hér inni er liðinn.
þegar tími minn hér inni er liðinn.



Writer(s): bubbi morthens


Bubbi Morthens - Fjórir Naglar
Album Fjórir Naglar
date of release
29-10-2015




Attention! Feel free to leave feedback.