Emmsjé Gauti - Intro Lyrics

Lyrics Intro - Emmsjé Gauti



Klukkuslagið dregur okkur lengra dauðanum
Ráfa í rykinu, eldrauður í augunum
þessir skósólar, skella í jörðina
Bergmála inn í þögnina, gatan geymir víst sögurnar
Vökvinn brenglar þetta göngulag
ég er með motherfucking höfiðið á röngum stað
ég finn til löngunar, geri söng um það
Og það virkar því fólkið virðist raula hann
Held í mómentið, meðan ég get það
Virðist aldrei ætla þora þroskast; Pétur Pan
Sex stafir emmsjé, þú ættir þegar þekkja það
Tólf ár baki, kasta kveðju á hóla, fella og seljana
ég flutti sautján ára, mamma er ennþá þar
Var til vandræða, vildi ekki kvelj′ana
ég er með kórónu, ég vann fyrir henni
Og ég ætla alls ekki selja hana
þeir koma, þeir hlusta, þeir taka svo punkta og bakka í vörn
Rapparar gráta og skrá sig síðan í regnbogabörn
Veskið veinar, hví valdirðu rappið
Aron Gunnarsson frá Cardiff... já, það er pappír
ég er engin fyrirmynd, allir ættu vita, yo
ég mér þangað til ég lúkka eins og Jónsi í Sigurrós
ég er í hásæti, og enginn á í mig
Samt fer ég hærra upp, svo allir sjái mig
ég tek myrkrinu með opnum örmum
því ég og nóttin erum eitt
Og við eigum okkar leyndarmál
á köldum kvöldum þar sem spegilmyndin mín,
Hún öskrar ÞEYR




Emmsjé Gauti - Þeyr
Album Þeyr
date of release
15-11-2013




Attention! Feel free to leave feedback.