Emmsjé Gauti - Nýju Fötin Keisarans Lyrics

Lyrics Nýju Fötin Keisarans - Emmsjé Gauti



Malbikið er leikhús, fólk nærist á grímunni
Lífið, það er sirkus, ég dansa á línunni
Hvaða týpu sýniði?
Stillt upp upp í glugga en ekkert líf í fokking gínunni
Ég þarf létta aðeins á reiðinni
Enginn sem segir shit, það er móða yfir heiðinni
Pöpullinn hann teygir sig
Við settum fífl í kóngaföt, en sénsinn ég hneigi mig
Hýenur sem ganga á snjó þær éta mann og annan
Eru í búri í nokkrar mínútur en fara í það sama
Ísland best í heimi, skulum fela alla galla
Henda nauðgurum á götuna og hvísla, þetta er bannað
Gauti er úti aka, vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt, hvort fólkið hati eða fíli mig
Á ég halda kjafti úti í horni og hugsa um lífið mitt
Og fikta í litlum píum til bóka fleiri DJ gigg
Láttu pakkið plata þig (láttu pakkið plata þig)
láttu fokking mata þig (láttu fokking mata þig)
Ég var ekki sammála, litli kallinn svaraði
Ég var ekki svangur, svo þeir kölluðu mig matargikk
Mér er um og ó
Fólkið sem meikar sens, það er í minnihlutahóp
Það er heppið
Ef ég ætti byssu myndi heyrast fokking BAM
BAM. BAMBAMBAM, jarðýtur á kola
Lítil hjörtu fylgja með og ýta undir ótta
Veikburða sjálfsmyndir vilja síðan prófa
Hver ætlar taka sér senda hrotta í skóla
Gauti er úti aka, vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt hvort fólkið hati eða fíli mig
Stækka mig í ræktinni og mér fleiri húðflúr
Og rukka 200k fyrir meinyrði á YouTube



Writer(s): gauti þeyr


Emmsjé Gauti - Þeyr
Album Þeyr
date of release
15-11-2013




Attention! Feel free to leave feedback.