Lyrics Ef ég nenni - Helgi Björnsson
Gimstein
og
perlur
Gullsveig
um
enni
Sendi
ég
henni,
ástinni
minni.
Öll
heimsins
undur,
Ef
ég
þá
nenni.
Færi
ég
henni
ástinni
minni.
Lífsvatnið
dýra
úr
lindinni
góðu
Færi
ég
henni
ef
ég
nenni
Hesturinn
gullskór
Hóflega
fetar
Heimsendi
að
rata,
Ef
ég
nenni
Ég
veit
ég
átti
hér,
óskasteina
þá
gef
ég
henni,
Ef
hún
vill
fá
mig
Ég
gæti
allan
heiminn,
ástinni
minni
óðara
gefið,
Ef
hún
vill
sjá
mig
Kóngsríki
öll
ég
Kaupi
í
snatri
Kosti
lítið,
Ef
ég
nenni
Fegurstu
rósir
úr
Runnum
þess
liðna
Rétti
ég
henni,
Ef
ég
nenni.
Aldrei
framar
neitt
Illt
í
heimi
óttast
þarf,
engillinn
minn
því
ég
er
hér
og
vaki...
Skínandi
hallir
úr
Skýjunum
mér
svífa
Ekkert
mig
stöðvar,
ef
hún
vill
mig
Í
dýrðlegri
sælu
Dagarnir
líða
Umvafðir
töfrum,
Ef
hún
vill
mig
Einhverja
gjöf
ég
öðlast
um
jólin
Ekki
mjög
dýra,
Sendi
ég
henni
Ef
ekkert
skárra
ástand
í
vösum
á
ég
þá
kort
að
Senda
henni
Ef
hún
vill
mig,
ef
hún
vill
mig.
Ef
ég
get
slegið
einhvern
þá
fær
ástin
mín
gjöf
frá
mér.

1 Jól
2 Svo koma jólin
3 Glæddu jólagleði í þínu hjarta (Live)
4 Þú komst með jólin til mín (Live)
5 Ég veit hvað ég vil um jólin (Live)
6 Við vöggu í Betlehem
7 Er líða fer að jólum
8 Hvít jól (Live)
9 Æsku minnar jól (Live)
10 Eitt sinn rétt fyrir jólin
11 Mig langar til... (Live)
12 Svona eru jólin
13 Happy Xmas (War Is Over) (Live)
14 Um jólin
15 Óskastjarna (Live)
16 Samt koma jól (Live)
17 Ef ég nenni
18 Ný jól
19 It's Beginning To Look A Lot Like Christmas
20 Gullvagninn (Sendu nú vagninn þinn að sækja mig) [Live]
Attention! Feel free to leave feedback.