Páll Óskar - Sjáumst aftur Lyrics

Lyrics Sjáumst aftur - Páll Óskar



Sjáumst aftur,
Við sjáumst áreiðanlega aftur.
Sjáumst aftur,
Við sjáumst áreiðanlega aftur.
Ég var einn og yfirgefinn,
Leið hvorki vel illa,
Fannst eins og lífið væri tómt.
Þá komst þú eins og engill hingað til mín
Og kenndir mér öðlast skarpari sýn.
kemur tíð varir okkar mætast.
Einmanaleikann sigrað ég get.
veit ég hvað ástin er.
Sjáumst aftur,
Við sjáumst áreiðanlega aftur.
Sjáumst aftur,
Við sjáumst áreiðanlega aftur.
Ég var einn og yfirgefinn,
Leið hvorki vel illa,
Fannst eins og lífið væri tómt.
Þá komst þú eins og engill hingað til mín
Og kenndir mér öðlast skarpari sýn.
kemur tíð er varir okkar mætast.
Einmanaleikann sigrað ég get.
veit ég hvað ástin er.
Þá komst þú eins og engill hingað til mín
Og kenndir mér öðlast skarpari sýn.
kemur tíð er varir okkar mætast.
Einmanaleikann sigrað ég get.
veit ég hvað ástin er.



Writer(s): Orlando De Lasso


Attention! Feel free to leave feedback.