Rökkurró - Ringulreið Lyrics

Lyrics Ringulreið - Rökkurró



Ég hafði enga ástæðu
ég hafði enga afsökun
Fyrir þungu orðunum
Sem ég missti út úr mér.
Andartakið staðnaði
þögnin var svo þrúgandi
ég reyndi leita í augu þín
En þau voru tóm.
Hugsanirnar hringsnerust
Skynsemin var flogin burt
ég heimsku mína harmaði
var botninum náð.
Ég orðum saman raðaði
því tekið hafði ákvörðun
gefast upp í stríðinu
áður en það hófst.
Því ég hleyp stundum
Fram úr mínum hugsunum
En hrasa á sprettinum
Og fell svo harkalega niður.



Writer(s): Rokkurro


Rökkurró - Það kólnar í kvöld...
Album Það kólnar í kvöld...
date of release
17-10-2007




Attention! Feel free to leave feedback.