Rökkurró - Í Sjávarháska Lyrics

Lyrics Í Sjávarháska - Rökkurró



Í ólgusjó
ég reyni leita landi,
Sem veitir skjól
Gegn ölduróti mannhafsins.
Í ólgusjó
ég reyni leita landi,
Sem veitir skjól.
Á miðri leið
þá ég hvar þú ert kominn,
fylgja mér
landinu sem mig dreymir um.
Á miðri leið
þá ég hvar þú ert kominn,
fylgja mér.
Á nýjum stað
ég finn áhyggjur hverfa,
Með þig við hlið
Bíða bjartari dagar mín.
Á nýjum stað
ég finn áhyggjur hverfa,
Með þig við hlið.



Writer(s): Rokkurro


Rökkurró - Það kólnar í kvöld...
Album Það kólnar í kvöld...
date of release
17-10-2007




Attention! Feel free to leave feedback.