Rökkurró - Í Blíðu Stríði Lyrics

Lyrics Í Blíðu Stríði - Rökkurró



Glöð í bragði
Við leikum saman
Brosandi augum
Hvíslumst
Tíminn gleymist
En lífið líður
Áfram en við
Eldumst ekki
Herjum saman
Í blíðu stríði
Alein gegn
Alheiminum
Vonin veitir
Skammvinnt skjól
Svo saman
Við hjálpumst áfram
Sér í lagi
Við erum ekkert
En sameinuð
Við sigrum allt





Attention! Feel free to leave feedback.