Lyrics Innri Skugginn - Sign
Á
tíma
þegar
allt
Er
flogið,
orðið
svart
Þá
hugsa
ég
um
allt
sem
gæti
gerst
Ef
tíminn
mundi
stöðvast
Og
allt
liggur
niður
Þá
bið
ég
og
vona
að
eitthvað
gerist
En
alltaf
þegar
ég
er
hér
Loka
augunum
Og
sé
allt
hverfa
Hverfa
hægt
í
burtu
frá
mér
Og
finn
ég
skuggann
innra
með
Og
finn
ég
örlögin
Hvísla
að
mér
fljúgðu
hátt
Og
vektu
himininn
Alltaf
að
leita
En
ég
finn
enga
von
Loka
á
allt
sem
er
framundan
Alltaf
á
flótta
frá
því
Sem
ég
þekki
ekki
Opin
augu
Sjá
of
mikið
fyrir
einn
Og
ég
hætti
að
finna
fyrir
mér
Og
heimurinn
byrjar
að
snúast
Í
hringi
í
kringum
mig
Og
fallið
kallar
á
mig
Og
fallið
kemur
nær
Þá
bíð
ég
að
koma
á
móti
mér
En
alltaf
þegar
ég
er
hér
Loka
augunum
Og
sé
allt
hverfa
Hverfa
hægt
í
burtu
frá
mér
Og
finn
ég
skuggann
innra
með
Og
finn
ég
örlögin
Hvísla
að
mér
fljúgðu
hátt
Og
vektu
himininn
Alltaf
að
leita
En
ég
finn
enga
von
Loka
á
allt
sem
er
framundan
Reyni
að
breyta
því
Sem
ég
þekki
ekki
Því
opin
augu
Sjá
of
mikið
Svartafjöður,
liftu
mér
upp
Og
leyfðu
mér
að
sjá
Hvað
verður
um
mig
að
lokum?
Vængbrotin
fell
ég
niður
á
jörðina
Og
á
endanum
stend
ég
einn
eftir

1 Aldrei Aftur
2 Sólin Skín / Í Síðasta Skiptið
3 Eichvað
4 Innri Skugginn
5 Rauða Ljósið
6 Fyrir Ofan Himininn
7 Augun
8 Ég Leitaði
9 Heim
10 Lengst Inni
11 Líkaminn Þinn
12 Ég Fylgi Þér
Attention! Feel free to leave feedback.