Sign - Líkaminn Þinn Lyrics

Lyrics Líkaminn Þinn - Sign



Hættu koma alltaf hingað aftur
Hættu vera ekki þú sjálfur
Hvísla ég eyranu mínu
Þegar ég finn líkama minn
En alltaf þegar ég hann
Vera fangi inni í þér
Hvenær gefst þú upp
Og hættir senda föngunargeisla
Ég leita mér
Og mig brenna inni í líkamanum þínum
Ég leita frið
En finn ekkert, þykist ekki vera til
Ég gefst upp á því reyna
gefast upp á reyna lifa frjáls
Þegar allt er orðið dimmt
Og ég með lokuð augun
Þá heyri ég þá í þér
Heyri þig hlæja og heyri þig kalla
Á mig og þú biður mig koma
Og vera fangi og ég ræð ekki við sjálfan mig
Ég leita mér
Og mig brenna inni í líkamanum þínum
Ég leita frið
En finn ekkert, þykist ekki vera til




Sign - Fyrir Ofan Himininn
Album Fyrir Ofan Himininn
date of release
31-10-2002




Attention! Feel free to leave feedback.