Stefán Karl Stefánsson & Björgvin Halldórsson - Aleinn Um Jólin Lyrics

Lyrics Aleinn Um Jólin - Stefán Karl Stefánsson & Björgvin Halldórsson



Veistu hvað sagt er um menn,
Sem oft týna leið?
þeir sjái á jólunum ljós.
Veistu hvað sagt er um þann,
Sem oft stendur einn?
hann á einhvern um jólin.
Enginn mig sér,
Sama er mér,
þótt hátíð inni þá úti ég er.
Ég vil vera' í friði um jólin.
Því er ég einn um jólin.
Ef það er satt
svart verði hvítt
Og kalt verði hlýtt
á jólakvöld.
Þá getur það gerst
þú gætir breyst
Og loks fundið frið um jólin.
Hvað er mér?
Kaldur ég er,
þoli'ekki ljósin og gjafirnar hér.
Ég vil vera í friði' um jólin.
Því er ég einn um jólin.
Á torginu ríkir kyrrð og ró.
Ég horfi á ljósin og nýfallinn snjó.
þá heyri ég hljóm,
Sem fyllir upp tóm
Um jólin.
Þekkir þú boðskapinn þann,
"þú elska skalt náungann"?
Allt árið um kring,
Byrjaðu - um jólin.



Writer(s): Mani Svavarsson, Halldor Gunnarsson


Stefán Karl Stefánsson & Björgvin Halldórsson - Aleinn um jólin
Album Aleinn um jólin
date of release
07-12-2018



Attention! Feel free to leave feedback.