Stuðmenn - Manstu ekki eftir mér Lyrics

Lyrics Manstu ekki eftir mér - Stuðmenn



Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni.
Á hundraðogtíu ég ekki verða of seinn
Ó-ó
Það verður fagnaður mikill vegna opnunar
Fluggrillsjoppunnar
Svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Ég fresta því stöðugt mér starf, síðan síldin hvarf
Enda svolítið latur til vinnu en hef það samt gott
Ó-ó
En konurnar fíla það mætavel, allflestar ég tel
Ég er og verð bóhem og þeim finnst það flott
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin vera öll þessi ár
Ég hef nokkuð lúmskan grun um að, ein gömul vinkona
Geri sér ferð þangað líka ég veit hvað ég syng
O-ó
Hún er svo til á sama aldri og ég, askoti hugguleg
Og svo er hún á hraðri leið inná þing
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu brúin vera öll þessi ár
Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni.
Á hundraðogtíu ég ekki verða of seinn
Ó-ó!
Það verður fagnaður mikill vegnar opnunar
Flugrillsjoppunnar
Svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin vera öll þessi ár
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin vera öll þessi ár
Hvar ertu búin vera öll þessi ár
Hvar ertu búin vera öll þessi ár



Writer(s): Ragnhildur Gisladottir, Jakob Frimann Magnusson, Thordur Arnason, Egill Olafsson


Stuðmenn - Á stóra sviðinu




Attention! Feel free to leave feedback.