Teitur Magnússon - Bara þú Lyrics

Lyrics Bara þú - Teitur Magnússon



Páskahretið eltir mig
Norður á Strandir hér um bil
Þar vil ég skjóta niður rótum með þér
Fram yfir miðjan desember
En þú ferð
Og mig skilur eftir sáran.
Þar er trú á brostna von
Sem mig bugar
Bara þú.
Vorgolan gælir vel við kinn
Vernd frá æðri mætti finn
Upp úr Djúpinu mig dró
Innri frið og sálar fró
Inn í
Og menn róa út á miðin
Af kvóta á nóg
Vil þig í mitt
Bara þú.
Frá Langanesi og niður
Menn eltast friðlaust við sína þrá
lokum eldast og víðsýni
Þeim fallast hendur, þeim fórna og sjá
Þeim varð á
Því sældin bjó í þeim sjálfum
Og hver heilvita maður getur orðið hálfum.
Bara þú




Teitur Magnússon - Orna
Album Orna
date of release
31-07-2018




Attention! Feel free to leave feedback.