Skálmöld - Eldur (Fire / Part 4 of Millennium Songs) paroles de chanson

paroles de chanson Eldur (Fire / Part 4 of Millennium Songs) - Skálmöld



Eldurinn logar langt,
Langt niðri í jörðu,
Leitar opinni slóð.
Æðir um ganga,
Grefur sér leiðir,
Glóandi ólgandi blóð.
Eldurinn logar langt,
Langt niðri í jörðu,
Leitar opinni slóð.
Æðir um ganga,
Grefur sér leiðir,
Glóandi, ólgandi blóð.
Spýtist úr gígum með geigvænu öskri,
Grásvörtum bólstrum af reyk.
Leiftrandi steinar,
Logandi hraunið,
Lifandi kraftur á leik.
Spýtist úr gígum með geigvænu öskri,
Grásvörtum bólstrum af reyk.
Leiftrandi steinar,
Logandi hraunið,
Lifandi kraftur á leik.
Handan við sortann,
Háskann og mökkinn
Sem heldimmur leggst yfir ból.
Dansar á himni,
Dátt yfir landi,
Dirfskunnar leiftrandi sól.
Handan við sortann,
Háskann og mökkinn
Heldimmur leggst yfir ból.
Dansar á himni,
Dátt yfir landi,
Dirfskunnar leiftrandi sól.
Eldurinn logar langt,
Langt niðri í jörðu,
Leitar opinni slóð.
Æðir um ganga,
Grefur sér leiðir,
Glóandi, ólgandi blóð.



Writer(s): Tryggvi M. Baldvinsson


Skálmöld - Börn Loka
Album Börn Loka
date de sortie
06-11-2012




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.