Teitur Magnússon - Kollgátan paroles de chanson

paroles de chanson Kollgátan - Teitur Magnússon



Eins og fuglinn fljúgandi
Án nokkura tálma
Vissi ei hvort ég svifi eftir jörðinni
Eða brunaði um himingeim
Þú áttir kollgátuna
Hitti fyrir ferlíkið
bláar stjörnur dansa
Dustaði mig, brölti á fætur
Og sagði með angistarhreim:
Þú áttir kollgátuna
Sýndir á þér fararsnið
Hringsnerist á pallinum
Vonleysis vatnsbláu augun þín
Varst fljótmælt og sagðir:
Þú áttir kollgátuna




Teitur Magnússon - Orna
Album Orna
date de sortie
31-07-2018




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.