Páll Óskar - Þá Mætir Þú Til Mín текст песни

Текст песни Þá Mætir Þú Til Mín - Páll Óskar



Ég veit allt sem mér finnst best
Stangast á við allt sem mér var kennt
Ég veit það er bannað
En samt er það svo næs, svo rétt
Ef þig langar þangað
Sem engar langanir eru rangar
Þá mætir þú til mín
þá mætir þú til mín
þá mætir þú til mín
Og ef þú vilt hækka í hitanum
Með einhverjum
þá mætir þú til mín
Ef þig vantar einn góðan vin
Einhvern sem þekkir þig út og inn
Sem gefur og hlustar og fattar allt
Sem þú átt við
Ef þig langar þangað
Sem engar langanir eru rangar
þá mætir þú til mín
þá mætir þú til mín
þá mætir þú til mín
Og ef þú vilt hækka í hitanum
Með einhverjum
þá mætir þú til mín



Авторы: Páll óskar Hjálmtýsson


Páll Óskar - Þá mætir þú til mín
Альбом Þá mætir þú til mín
дата релиза
08-07-2016




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.