Úlfur Úlfur - Tempo текст песни

Текст песни Tempo - Úlfur Úlfur



Ég er reyna finna tilgang í tilveru
Sem ég þoli ekki og kann ekki á lengur, treysti ekki neinum
Svo afsakið mig ef ég hendi á mig skykkjunni
Og teygi mig upp í himininn til komast nær geiminum
Á sama tíma og mér finnst ég vera lifandi
ég holdið mitt rifið og ég er standandi á beinum
Lestin rauk af stað, beið ekki eftir neinum
Allir aðrir eru fyrir
Svo leyfðu mér gefa í botn
Og brenna upp til agna í gufuhvolfinu og verða loft
Það er ekkert eftir af mér sem kann segja stopp
Ekki fyrr en ég ligg grafinn ofan í jörð undir kross
Týndur núna og verð út lífið
Geimvera undir stýri
En þó er enn smá tími í fokking fire beats og lýrik
Homie segðu mér frá þínum bad mothafuckas vinum
Sem fara upp og aldrei niður
Ganga á vatni eins og kristur
Úlfurinn var alltaf þyrstur
Vatn í frystikistu
Og ég mun berjast um hvern bita áður en ég hendi upp tvistum
Ég er svo lifandi undanfarið það er scary
Dauður á sama tíma, hverf inn í mistur
Homie ég hef fengið nóg
Fokk hóf, fokk ljóð
Orðinn kalkaður og sljór
Legg lók, les bók
Ég vil overdósa af sól
Mitt dóp, minn stóll
Já, lets go, mitt líf, mitt tempo
Homie ég hef fengið nóg
Fokk hóf, fokk ljóð
Orðinn kalkaður og sljór
Legg lók, les bók
Ég vil overdósa af sól
Mitt dóp, minn stóll
Já, lets go, mitt líf, mitt tempo
Ég klára matinn minn, sleiki diskinn
Gref upp bakgarðinn, leita viti sem ég missti
Ég er úlfurinn kannski í seinasta skipti
Ég er steikja hakk homie
Ertu reykja krakk, homie?
Hey búum til barn homie
Þetta er young man′s game
En hver elskar ekki rapp, homie?
Geymi pening í bananastand
Kýli fötu og blaðamann
Ýti á alla takkana
Verð hvíla kraftana
Geri tónlist fyrir alla fjölskylduna
Kaupi hvítt, alla sunnudaga er humar
Við erum self made, boy toys, rumar
En þú hefur sökkað mun lengur en elstu menn muna
Ég er höfuðið og hnefarnir
Elti hjarta og snerilinn
Stari á mig í speglinum
Því ég vil sjá mig vera til
Hinstu orð mín verða hefnið mín
Horfðu í augun á mér homie
Ég er ekki gera grín
Mitt líf, mitt tempo
Homie ég hef fengið nóg
Fokk hóf, fokk ljóð
Orðinn kalkaður og sljór
Legg lók, les bók
Ég vil overdósa af sól
Mitt dóp, minn stóll
Já, lets go, mitt líf, mitt tempo
Homie ég hef fengið nóg
Fokk hóf, fokk ljóð
Orðinn kalkaður og sljór
Legg lók, les bók
Ég vil overdósa af sól
Mitt dóp, minn stóll
Já, lets go, mitt líf, mitt tempo



Авторы: Arnar Freyr Frostason, Helgi Sæmundur Guðmundsson


Úlfur Úlfur - Hefnið Okkar
Альбом Hefnið Okkar
дата релиза
05-05-2017




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.